Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppsöfnuð hlé
ENSKA
cumulative break time
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... reikna út samfelldan aksturstíma ökumanns, uppsöfnuð hlé og uppsafnaðan aksturstíma fyrir síðustu og yfirstandandi viku, ...
[en] ... to compute the driver''s continuous driving time, cumulative break time and cumulated driving times for the previous and the current week, ...
Skilgreining
uppsöfnuð hlé frá aksturstíma sem reiknast sem raunveruleg samtala þeirra tímabila þar sem tiltekinn ökumaður er skráður TILTÆKUR, í HLÉI/HVÍLD eða ÓSKRÁÐUR í tímabil sem er 15 mínútur eða lengra, reiknað frá lokum síðasta 45 mínútna tímabils þar sem ökumaður er skráður TILTÆKUR, í HLÉI/HVÍLD eða ÓSKRÁÐUR (því tímabili kann að hafa verið skipt upp í nokkur styttri tímabil, hvert 15 mínútur eða lengra)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 207, 5.8.2002, 9
Skjal nr.
32002R1360
Aðalorð
hlé - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira